SJÓMANNADAGSHELGIN 2024 – 30. MAÍ – 2. JÚNÍ

FIMMTUDAGURINN 30. MAÍ

16:00 – 20:00 íbúar hvattir til að skreyta húsin sín. Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið.

17:00 – 18:00 Fuglaskoðunarhús á Spákonufellshöfða formlega opnað

18:00 – 19:00 Sjómannadagsmerki seld – Björgunarsveitin Strönd gengur í hús og selur merki. Merkið kostar 1.500kr

20:00 – 21:00 Tónleikar hjá kirkjukór Hólaneskirkju - Aðgangseyrir: 2.500 kr.

21:30 – 00:00 Pub Quiz á Harbour. Feðginin Lárus Ægir og Erla María sjá um spurningarnar.

 

FÖSTUDAGURINN 31. MAÍ

16:30 – 18:00 Sjómannadagshlaupið frá Fellsborg. Mæting við Fellsborg

17:00 - 22:00 Fiskasýning á Fiskmarkaðinum

20:00 – 22:00 Tónleikar í Bjarnabúð

- Skandall

- Birkir, Margrét og Snorri

- Huginn

- Úlfur Úlfur

- Herbert Guðmundsson

22:30 – 02:00 Músík- bingó Fanneyjar á Harbour

 

LAUGARDAGURINN 1. JÚNÍ

11:00 – 12:00 Kynning á KAYAKAR.IS á bryggjunni.

11:00 - 17:00 Hoppland á bryggjunni – Börn yngri en 14 ára skulu vera í fylgd með fullorðnum og í blautbúningi eða björgunarvesti. Leiga á blautbúningi 2.500kr – Viðburðurinn er í boði Minningarsjóðsins um hjónin frá Garði og Vindhæli.

13:00 – 17:00 Fiskasýning á Fiskmarkaðinum

12:15 – 13:00 Skemmtisigling á vegum Björgunarsveitarinnar Strandar

13:00 – 15:00 Skemmtun á plani

Kappróður og leikir

Sjoppa á staðnum, gos, pylsur og sælgæti.

15:30 – 16:30 Flugdrekasmiðja í Nes Listamiðstöð. Allt efni á staðnum
15:00 – 18:00 DJ Selma með partý í Portinu á Harbour

23:00 – 03:00 Ball með hljómsveitinni Steinliggur í Fellsborg.

Húsið opnar 23:00 og miðaverð er 5.000 kr.

 

SUNNUDAGURURINN 2. JÚNÍ

12:30 – 13:00 Skrúðganga frá Skagastrandarhöfn að Hólaneskirkju

13:00 – 14:00 Messa í Hólaneskirkju. Að athöfn verður lagður blómsveigur að minnisvarða um drukkanða sjómenn.

14:00 – 17:00 Kaffi Kökuhlaðborð í Fellsborg. Á vegum Björgunarsveitarinnar Strandar. Aðgangseyri 1.500kr og frítt fyrir 10 ára og yngri.

14:00 – 17:00 Perlað af Krafti í Fellsborg

14:00 – 17:00 Loftboltar hjá Fellsborg - Viðburðurinn er í boði Minningarsjóðsins um hjónin frá Garði og Vindhæli.

14:30 – 15:00 Karamellufjör. Á íþróttavellinum við Fellsborg, mælt er með því að mæta með lítinn poka með sér.

14:00 – 17:00 Hestamannafélagið Snarfari býður börnum á hestbak.