Hólaneskirkja 24. desember
Aðfangadagur jóla
Miðnæturmessa kl. 23.00
Í hátíðarmessunni verður nýtt orgel vígt.Kór Hólaneskirkju flytur hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteinssonar og sungnir verða jólasálmar við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista.
Hofskirkja 25. desember - Jóladagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Kór Hólaneskirkju flytur hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteinssonar og sungnir verða jólasálmar við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista.
Bólstaðarhlíðarkirkja 27. desember - Þriðji dagur jóla
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00
Kór Bergsstaða-, Bólstaðarhlíðar– og Holtastaðakirkju syngur
jólasálma við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. Nemendur í
Tónlistarskóla A-Hún. leika á hljóðfæri. Dögun Einarsdóttir á klarinett og
Hugrún Lilja Pétursdóttir á orgel.
Jólaball verður í Húnaveri strax eftir messu.
Hólaneskirkja 31. desember gamlársdagur kl. 14.00
Hátíðarstund um áramót með samsöng fyrir allar kynslóðir.
Guð að gefi þér gleðiríka jólahátíð og blessunarríkt nýtt ár.
Bryndís Valbjarnardóttir, sóknarprestur. Fésbók: Skagastrandarprestakall.