SKRIFSTOFUFÓLK OG SÉRFRÆÐINGUR Á SKAGASTRÖND
Vinnumálastofnun mun 1. apríl nk. opna þjónustuskrifstofu á Skagaströnd. Verkefni hennar er að annast afgreiðslu og útreikning atvinnuleysistrygginga ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnumálastofnun auglýsir hér með laus til umsóknar störf skrifstofufólks og sérfræðings á sviði atvinnuleysistrygginga.
Skrifstofufólk
Starfssvið:
Hæfniskröfur:
Sérfræðingur
Starfssvið:
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2007. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Vinnumálastofnunar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is
Skriflegri umsókn ásamt ferilskrá skal skila til
Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra,
Þverbraut 1,
540 Blönduósi.