Söngur um sólstöður
hátíðartónleikar á annan í jólum 2010
Blönduósskirkju kl.16.00 og Hólaneskirkju kl.20.30
Fram koma: 40 manna kór, fólk úr kirkjukórum Blönduóss, Þingeyra og Undirfellskirkna og Samkórnum Björk, kennarar Tónlistarskóla A-Hún. ásamt 9 einsöngvurum. Á dagskránni eru jólasálmar og jólapopplög.
Stjórnandi er: Skarphéðinn H. Einarsson
Undirleikur: Sólveig Sigríður Einarsdóttir orgel
Þórður Haukur Ásgeirsson gítar
Höskuldur Sv. Björnsson gítar
Guðbjartur Sindri Vilhjálmsson trommur
Jón Ólafur Sigurjónsson bassi
Benedikt Bl. Lárusson hljómborð og píanó
Sigurdís Sandra Tryggvadóttir saxofón
Helga Dögg Jónsdóttir saxofón
Einsöngvarar eru:
Þórhalla Guðbjartsdóttir, Berglind Björnsdóttir, Nína Hallgrímsdóttir, Hilmar Örn Óskarsson, Anna Kristín Brynjólfsdóttir, Þórður Rafn Þórðarson, Guðmundur Karl Ellertsson, Lárus Blöndal Benediktsson og Þórhallur Barðason
Aðeins tvennir tónleikar.
Miðaverð. kr.2000 fyrir 16 ára og eldri
1000 fyrir 12-16 ára
frítt fyrir yngri en 12 ára
Miðapantanir:
þriðjudag 21des. og miðvikudag 22. des.
Í síma 4524340 frá kl.16-19 báða dagana.
Miðasalan er við innganginn.
(Verðum með posa).
Tónleikarnir eru styrktir af Menningarráði Norðurlands vestra.