Hafnarvörður á Skagastrandahöfn
afleysing með skömmum fyrirvara
Skagastrandarhöfn auglýsir eftir starfsmanni í afleysingar fyrir hafnarvörð.
Starfsmaðurinn starfar við leiðsögn og öryggiseftirlit við höfn og sinnir verkefnum hafnarvarða, s.s. vigtun afla, samskipti við Fiskistofu, móttöka og röðun skipa í höfn, afgreiðsla vatns og rafmagns til skipa og tilfallandi viðhaldsvinnu.
Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Hæfniskröfur
Umsóknum skal skila til á netfangið sveitarstjori@skagastrond.is
Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 455-2700