Farið er yfir litaval og góð ráð gefin um hvernig hægt er að nýta stensla og annað til þess að gera hverja mublu alveg einstaka.
Nýjir hlutir geta orðið eins og gamlir munir, fullir af sögu og karakter – og sömu aðferð er hægt að beita á eldri muni líka. Það er víst að hluturinn mun verða að dásamlegustu mublunni á heimilinu.
Á námskeiðinu gerir hver þátttakandi tvö skilti með texta og getur valið úr vinsælustu textunum frá Fonts
Skiltastærðir: 60x30cmog 40x20cm
Hver og einn fær sín eigin áhöld á meðan námskeið stendur yfir:
Málning
Efni fyrir stensla
Timbur fyrir skilti
Málningaburstar
Taktu með þér eitthvað að heiman sem þér langar að breyta.
Svo sem bakka, box, bók, ramma eða skúffu.
Þar að auki fá allir að velja sér nokkra stensla til að taka með sér heim og halda áfram að æfa sig.
Skráningar sendist á fonts@fonts.is verð 16.900-
Eina sem þú þarft að koma með er góða skapið og ímyndunaraflið
Námskeið verður haldið föstudaginn 14. Mars kl : 20:00 Félagsheimilinu Fellsborg
Sjáumst, Maggý Mýrdal
Gsm 697-5455
fonts.is
https://www.facebook.com/fontskompany