Árnes er elsta hús Skagastrandar, byggt undir lok 19. aldar. Það hefur nú verið fært í fyrra horf og búið húsgögnum og munum síns tíma.
Opnunartími frá 1. júní 2010 eru sem hér segir:
Þriðjudaga til föstudaga 16 -18
Laugardaga og sunnudaga 15 - 18
Aðgangur að Árnesi er ókeypis á opnunartíma.
Árnes er einnig spástofa Spákonuarfs og er þar hægt að fá lófalestur, spila- og bollaspár gegn vægu gjaldi.
Minjagripir og ullarvörur til sölu.
Opið á öðrum tímum eftir samkomulagi,endilega hafið samband í síma 861-5089.
Menningarfélagið Spákonuarfur.