Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir sumarstörf við ýmis útiverkefni í sumar fyrir 17 til 18 ára (fædd 2008 og 2007)
Vinnan er unnin samhliða vinnuskólanum og fellst aðalega í almennum garðyrkjustörfum og öðrum umhverfistengdum verkefnum.
Vinnutími
Vinnutími og lengd sumarstarfs fer eftir fjölda umsókna.
Laun
Laun eru greidd út mánaðarlega.
Launaflokkur sumarstarfsfólks er 118. Grunntaxti dagvinnu er 2.974,15 kr. Taxti yfirvinnu er 5,022,20 kr.
Krafist er stundvísi, ástundunar, reglusemi og kurteisi.
Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins, í síma 455-2700 og netfanginu: fulltrui@skagastrond.is
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí og umsóknareyðublað má finna hér.