Sýning á teikningum(skopteikningum)

Sýning á teikningum(skopteikningum)

Sveinbjörns Blöndal opnar í KaffiViðvík, Skagaströnd föstudaginn 9. júní.

 

Sveinbjörn Blöndal er fæddur árið 1932 og ólst upp á Siglufirði. Sveinbjörn stundaði nám í Myndlista og –handíðaskóla Íslands. Hann hefur haldið myndlistasýningar víða um land og hafa verk hans fengið mjög góðar viðtökur.

 

Sveinbjörn Blöndal bjó lengst af á Skagaströnd en flutti fyrr nokkrum árum til Hafnarfjarðar.

 

Á þessari sýningu er brugðið upp nokkrum teikningum hans með sérstakri áherslu á skopmyndir. Er þetta í fyrsta sinn sem sérstök sýning er haldin á þessum verkum  listamannsins.

 

Opnunartími Kaffi Viðvíkur í sumar.

Sunnudaga – fimmtudaga kl:14:00- 22:00

Föstudaga og laugardaga  kl:14:00- 23:30