Morð, spilling og hrun fjármálakerfisins á Íslandi eru umfjöllunarefni breska blaðamannsins Quentins Bates í nýrri glæpasögu sem gefin hefur verið út í Bretlandi, Bandaríkjunum og Þýskalandi.
Þetta er fyrsta bók rithöfundarins sem nefndur hefur verið tengdasonur Skagastrandar.
Viðtal við Quentin Bates birtist í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar, 2. tbl. 2011.