HSN Blönduósi auglýsir:
Næsti bólusetningardagur á HSN Blönduósi gegn Covid 19 verður 17. nóvember.
Send verða út boð með sms skilaboðum til þeirra sem er boðið upp á örvunarskammt.
Munið að 14 dagar þurfa að líða á milli inflúensubólusetningar og bólusetningar gegn Covid 19.
Áætlað er að hafa 2 bólusetningardaga til viðbótar fyrir jól, nánar auglýst síðar.