Tilkynning vegna útborgunar launa

Vegna hægagangs í dreifileiðum bankakerfisins munu launagreiðslur tefjast eitthvað fram eftir degi. Samkvæmt samskiptum við bankann munu launagreiðslur þó berast í dag.

Skrifstofa sveitarfélagsins