Tímaritið „Skagaströnd Review“ er rannsóknar og þróunarverkefni sem Andrea skilar til samfélagsins með fyrstu útgáfu þess.
Andrea hefur dvalið nokkrum sinnum í Nes listamiðstöð og komið í reglulegar heimsóknir og tekið ákveðnu ástfóstri við byggðina stofnað til vináttu við marga íbúa á Skagaströnd.
Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við sveitarfélagið, Nes listamiðsöð, Rannsóknarsetur Háskóla Íslands og með styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra.
Andrea býður til útgáfuteitis kl 20.00 fimmtudaginn 3. mars í bókasafninu á efstu hæð Gamla Kaupfélagsins.