Viðburðadagatal Skagastrandar
Yfir jólahátíðina 2007
Sunnudagur 23.des.
Þorláksmessa.
Kl. 11:30-13.30 Skötuveisla í Fellsborg í boði Fisk-Seafood.
Kl. 14-16 Jólasveinar bera út jólapóstinn.
(móttaka á pósti 22. des. í skólanum kl.18:00-20:00
Mánudagur 24. des
Aðfangadagur.
Kl. 16:00 Barnahelgistund í Hólaneskirkju.
Kl. 23:00 Aftansöngur í Hólaneskirkju.
Þriðjudagur 25. des
Jóladagur.
Kl. 14:00 Jólamessa í Hofskirkju.
Miðvikudagur 26.des.
Annar í jólum.
Kl. 00:00 Dansleikur í Kántrýbæ, Ulrik leikur fyrir dansi.
Föstudagur 28.des.
Kl. 17:00 Jólatrésskemmtun í Fellsborg.
Kl 20:00 Samkórinn Björk heldur tónleika í kirkjunni. Á tónleikunum koma einnig
fram söngnemar í Tónlistaskóla A-Hún.
Kl. 18:00-22:00 Flugeldasala Bj. Strandar og Umf. Fram í
áhaldahúsi Skagastrandar.
Laugardagur 29.des.
Kl. 16:00-22:00 Flugeldasala Bj. Strandar og Umf. Fram í
áhaldahúsi Skagastrandar.
Kl. 21:00 Jólagleði skagstrendinga í Kántrýbæ.
(Ýmsir listamenn koma fram. Aðgangseyrir 0 kr.)
Sunnudagur 30.des.
Kl. 16:00-23:00 Flugeldasala Bj. Strandar og Umf. Fram í áhaldahúsi Skagastrandar .
Mánudagur 31.des.
Gamlársdagur.
Kl. 11:00-15:00 Flugeldasala Bj. Strandar og Umf. Fram í áhaldahúsi Skagastrandar.
Kl. 20.30 Blysför frá Fellsborg að brennustæði – Brenna við Vetrarbraut.