VIÐTALSTÍMAR |VINNUSTOFUR | PANTIÐ TÍMA
Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð
Norðurlands vestra verða starfsmenn SSNV með vinnustofur/
viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem boðið verður
upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar
um styrkjamöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við
atvinnu- og menningarstarfsemi.
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER
Kl. 10–12 Skrifstofa SSNV,
Einbúastíg 2, Skagaströnd
Kl. 13–16 Kvennaskólinn,
Árbraut 31, Blönduósi
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER
Kl. 13–16 Skrifstofa SSNV,
Höfðabraut 6, Hvammstanga
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER
Kl. 10–12 Hótel Varmahlíð
Kl. 10–12 Vesturfarasetrið,
Frændgarður, Hofsósi
Kl. 13–17 Skrifstofa SSNV,
KK Restaurant, neðri salur, Sauðárkróki
(ATH. breytta staðsetningu)
VINSAMLEGAST PANTIÐ TÍMA
Vegna núverandi ástands þá er hvatt til þess að þeir sem
ætla að koma á vinnustofurnar panti tíma fyrirfram á netfangið
ssnv@ssnv.is. Einnig er hægt að panta rafræna viðtalstíma
við starfsmenn SSNV alla virka daga ef það hentar betur.