Vinnumálastofnun
Greiðslustofa leitar eftir kraftmiklu og jákvæðu starfsfólki í liðsheild sína.
Fulltrúi
– Símaver
Um er að ræða tímabundna stöðu fulltrúa í símaveri, þarf að geta byrjað
sem fyrst
Starfs-
og ábyrgðarsvið
Menntunar-
og hæfniskröfur fulltrúa
Fulltrúi
– Afgreiðsla umsókna
Um er að ræða stöðu fulltrúa til afleysinga frá
01.07.13-01.02.14
Starfs-
og ábyrgðarsvið
Menntunar-
og hæfniskröfur fulltrúa
Sérfræðingur
Um er að ræða stöðu sérfræðings til afleysinga í
fæðingarorlofi frá 15.07.13-01.02.14
Starfs-
og ábyrgðarsvið
Menntunar-
og hæfniskröfur
·
Háskólanám
sem nýtist í starfi
·
Góð
þekking á gæðastjórnun
·
Góð
tölvukunnátta
·
Góð
íslensku- og enskukunnátta
·
Samskiptahæfni og rík þjónustulund ásamt skipulagshæfileikum,
sjálfstæði og metnaði til að skila góðu starfi
Umsóknarfrestur er til 17. júní 2013.
Greiðslustofa
á Skagastönd er staðsett á Túnbraut 1-3 og er hlutverk hennar að sjá um
greiðslur atvinnuleysistrygginga fyrir allt landið. Þar starfa nú á þriðja tug
starfsmanna.
Um
er að ræða full störf og eru laun greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Vinnumálastofnunar á heimasíðu
hennar www.vinnumalastofnun.is.
Nánari
upplýsingar um störfin veitir Jensína Lýðsdóttir, forstöðumaður Greiðslustofu á
Skagaströnd í
s.
582-4900, Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist á netfang
jensina.lydsdottir@vmst.is