Vinnuskóli Skagastrandar er fyrir nemendur sem
hafa nýlokið 8., 9. og 10. bekk Höfðaskóla. Markmið vinnuskóla er að gefa
unglingum kost á samspili vinnu, þjálfunar og fræðslu í sumarleyfi sínu. Vinnuskóli
Skagastrandar er starfræktur í 10 vikur:
Hann hefst 1. júní og lýkur 5. ágúst.
Skráning í vinnuskólann er á skrifstofu sveitarfélagsins
Daglegur vinnutími
10. bekkjar er frá 09:00-12 og 13-16 mánudaga til fimmtudaga en á
föstudögum til 12:00. Daglegur vinnutími
8. og 9.bekkja er frá 09-12 og 13-16 mánudaga til fimmtudaga ekki er
unnið á föstudögum.
Símar:
Áhaldahús:
4522607 Árni
Geir: 8614267
Netfang
Vinnuskólans er ahaldahus@skagastrond.is