Boðið verður upp á örvunarskammt af bóluefni við COVID-19 og inflúensu bólusetningu fyrir 60 ára og eldri og áhættuhópa í byrjun október.
Bólusetningin fer fram á HSN Blönduósi
Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 4324100
Sóttvarnarlæknir hefur nú heimilað að gefa á sama tíma bóluefni við COVID-19 og bóluefni við inflúensu.
Við tímapöntun skal taka fram hvort menn ætla að þiggja báðar sprauturnar eða bara aðra.
Áhættuhópar sem eru í forgangi fyrir bæði inflúensu- og COVID-19 bólusetningar eru:
Bólusetningar við COVID-19 og inflúensu fyrir þá sem ekki eru í áhættuhópi
Bólusetningin fer fram á HSN Blönduósi
Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 432 4100
Bólusetning við COVID-19 verður landsmönnum áfram að kostnaðarlausu en innheimt verður hefðbundið komugjald fyrir bólusetningu við inflúensu.