FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 18. nóvember á skrifstofu sveitarfélagsins

Dagskrá:

  • 1. Skýrsla skólastjóra
  • 2. Fjárhagsáætlun 2021-2024 (fyrri umræða)
  • 3. Gjaldskrá 2021
  • 4. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020
  • 5. Sala eigna
  • 6. Persónuverndarmál
  • 7. Skógrækt á Skagaströnd
  • 8. Ársreikningar 2019
    • a. Menningarfélagið Spákonuarfur
  • 9. Starfsmannamál – trúnaðarmál
  • 10. Bréf
    • a. Sambands íslenskra Sveitarfélaga dags. 8. október 2020
    • b. Björgunarsveitarinnar Strandar dags. 13. október 2020
    • c. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 15. október 2020
    • d. Ólafs Ingibjörnssonar dags. 15.10.2020
    • e. EBÍ dags. 15.10.2020
    • f. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16. október 2020
    • g. Hjalta Reynissonar dags. 1. nóvember 2020
    • h. Lárusar Ægis Guðmundssonar dags. 2. nóvember 2020
    • i. Stjórnar Spákonufellskirkjugarðs dags. 2. nóvember 2020
    • j. Hafnasambands Íslands dags. 6. nóvember 2020
    • k. Stígamóta dags. nóvember 2020
    • l. Hrafnhildar Sigurðardóttur dags. 13.nóvember 2020

11. Fundargerðir

    • a. Fræðslunefndar dags. 25.05.2020
    • b. Stjórnar Norðurár dags. 28.09.2020
    • c. Stjórnar Norðurár dags. 29.10.2020
    • d. Stjórnar SSNV dags. 03.10.2020
    • e. Stjórnar SSNV dags. 06.10.2020
    • f. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16.10.2020
    • g. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30.10.2020
    • h. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 19.10.2020
    • i. Skólanefndar FNV dags. 20.10.2020
    • j. Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra dags. 28.10.2020
    • k. Aðalfundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 30.10.2020

12. Önnur mál

Sveitarstjóri