Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 18. mars 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Skilabréf og álit samstarfsnefndar um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar
3. Umsóknir um rekstur tjaldsvæðis að Höfðahólum
4. Bréf
a. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og UMFÍ dags. 25. febrúar 2021
b. SSNV dags. 1. mars 2021
c. Jafnréttisstofa dags. 2. mars 2021
d. Hafnasambands Íslands dags. 5. mars 2021
e. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun dags. 9. mars 2021
f. SSNV dags. 10. mars 2021
g. Ferðamálastofa dags. 11. mars 2021
h. Lánasjóður sveitarfélaga dags. 11. mars 2021
5. Fundargerðir
a. Fræðslunefndar Höfðaskóla dags. 19.10.2020
b. Stjórnar Hafnasambands íslands dags. 19.02.2021
c. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26.02.2021
d. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 09.03.2021
6. Önnur mál
Sveitarstjóri