Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 1. júlí 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Rekstraryfirlit janúar – maí 2022 og fjárfestingayfirlit dags. 31. maí 2022
3. Aðalskipulag Sveitarfélagið Skagaströnd 2019-2035
4. Trúnaðarmál
5. Bréf
a. HMS dags. 14. júní 2022
Efni: Úthlutun stofnframlaga ríkisins
b. Matvælaráðuneytið dags. 15. júní 2022
Efni: Svarbréf varðandi sérreglur fyrir úthlutun byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagaströnd
c. Skógræktin dags. 16. júní 2022
Efni: Umsókn um framkvæmdaleyfi
d. EFS dags. 22. júní 2022
Efni: Vegna ársreiknings 2021.
e. Hafnasamband Íslands dags. 23. júní 2022
Efni: Boðun hafnasambandsþing 2022
f. Innviðaráðuneytið dags. 23. júní 2022
Efni: Stefnumótandi áætlanir ríkisins á sviði sveitarfélaga, skipulags- og húsnæðismála
g. Vegagerðin dags. 26. júní 2022
Efni: Svar við umsókn um styrkvegi.
6. Fundargerðir
a. Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 14. júní 2022
b. Stjórnar SSNV dags. 21. júní 2022
c. Hafnar- og skipulagsnefnd dags. 29. júní 2022
7. Önnur mál
Sveitarstjóri