FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 8. mars 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

 

Dagskrá:

1. Stefnumótun í atvinnumálum SSNV

2. Skýrsla sveitarstjóra

3. Rekstraryfirlit jan-des 2022 og fjárfestingayfirlit jan-des 2022

4. Sala fasteigna – Suðurvegur 16

5. Velferðarstefna Sveitarfélagið Skagaströnd

6. Mannauðsstefna Sveitarfélagið Skagaströnd

7. Reglur um úthlutun byggingalóða

8. Bréf

   a. USAH dags. 30 nóvember 2022

   Efni: Styrkbeiðni

   b. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 3. febrúar

   Efni: Ágangur búfjár

   c. Hafnasamband Íslands dags. 8. febrúar 2023

   Efni: Ársreikningur 2022

   d. Byggðastofnun dags. 10 febrúar 2023

   Efni: Vegna ívilnunar í 28. gr. um Menntasjóð námsmanna

   e. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga dags. 13. febrúar 2023

   Efni: Vegna umsóknar úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs vegna aðgengismála

   f. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 20. febrúar 2023

   Efni: Bókun Stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

   g. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 28. febrúar 2023

   Efni: Dagur Norðurlanda

   h. Hugrún Sif Hallgrímsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla A-Hún dags. 23. febrúar 2023

   Efni: Minnisblað vegna húsnæðis Tónlistarskólans að Húnabraut 26.

   i. Sýslumannsins á Norðurlandi vestra dags. 14. febrúar 2023

   Efni: Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi Bjarmanes

   j. Sýslumaðurinn á Norðurandi vestra dags. 20. febrúar 2023

   Efni: Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi Ocean Cape Cabins

   k. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags. 28. febrúar 2023.

   Efni: Fjárhagsáætlun 2023

   l. Stjórn Foreldrafélags Höfðaskóla dags. 6. mars 2023

   Efni: Styrkbeiðni

9. Fundargerðir

   a. Stjórnar SSNV dags. 7. febrúar 2023

   b. Hafnar- og skipulagsnefnd dags. 21. febrúar 2023

   c. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. febrúar 2023

10. Önnur mál

Sveitarstjóri