FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 5. apríl 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

 

Dagskrá:

1. Ársreikningur sveitarfélagsins 2022 – fyrri umræða

2. Niðurfellingar og afskriftir eldri krafna

3. Skýrsla sveitarstjóra

4. Atvinnumál

5. Skagastrandarhöfn

     a. Viðbragðsáætlun Skagastrandarhafnar

     b. Samantekt hafnaryfirvalda vegna bráðamengunar

6. Jafnlaunakerfi sveitarfélagsins

7. Málefni slökkviliðs

8. Staðfesting samnings um sameiginlegt þjónustusvæði barnaverndar á mið- Norðurlandi

9. Reglur Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

10. Sorpmál

11. Bréf

     a. SSNV dags. 15. mars 2023

     Efni: Tilnefning í stafrænt ráð 

     b. Skotfélagið Markviss dags. 27. mars 2023

     Efni: Styrkbeiðni

     c. Þorgrímur Þráinsson dags. 30. mars 2023

     Efni: Eldhugar

12. Fundargerðir

     a. Stjórnar SSNV dags. 9. mars 2023

     b. Stjórnar SSNV dags. 15. mars 2023

     c. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 17. febrúar 2023

     d. Framkvæmdaráðs í málefnum fatlaðs fólks á NV landi dags. 16. mars 2023

     e. Framkvæmdaráðs barnaverndar á mið – Norðurlandi dags. 16. mars 2023

     f. Tómstunda- og menningarmálanefnd dags. 16. mars 2023

     g. Stjórnar Norðurár dags. 16. mars 2023

     h. Stjórnar Norðurár dags. 21. mars 2023

13. Önnur mál

 

Sveitarstjóri