Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar

 

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 14. júní 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

  1. Kosning oddvita og varaoddvita

  2. Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 2018

  3. Kosning í nefndir sveitarfélagsins

  4. Ráðning sveitarstjóra

  5. Siðareglur sveitarstjórnar

  6. Samningur um eldvarnareftirlit

  7. Samningur um Reykjasafnið

  8. Reglur um stuðning við nemendur í framhaldsnámi

  9. Breyting á gjaldskrá

  10. Fjárfestingar og framkvæmdir

  11. Bréf

    1. Sveitarstjórnar til bankastjóra Landsbankans, dags. 5. júní 2018

    2. Tölvubréf Höllu Signýjar Kristjánsdóttur, dags. 7.06.2018

    3. Svarbréf Landsbankans, dags. 8. júní 2018

    4. Skipulagsstofnuna, 8. júní 2018

  12. Fundargerðir

    1. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 7.06.2018

    2. Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál 17.04.2018

    3. Stjórnar SSNV, 22.05.2018

    4. Stjórnar Norðurár bs 28.02.2018

    5. Stjórna Sambands íslenskra sveitarfélaga, 18.05.2018

  13. Önnur mál

     

    Sveitarstjóri