Fimmtudagur 31. Maí 2018
Kl. 19-20 Björgunarsveitin Strönd gengur í hús og bíður til sölu sjómannamerkið
Kl. 20:00 – 22:00 Æfingar fyrir kappróður
Föstudagur 1. Júní 2018
Kl. 18:00-19:00 Sundlaugargleði – tónlist og gleði
Kl.20 Hátíðin Hetjur hafsins sett formlega með fallbyssuskoti á hátíðarsvæði
Klukkan 20:15 – 21:00 Lokaæfingar fyrir kappróður
20:30 Sigling, útsýnissigling á Húnaflóa
21-22:30 Bjarnabúð: Tækjasýning og tónleikar í Bjarnabúð
Á tónleikunum koma eftirfarandi hljómsveitir fram:
Skagabandið/Gagnaver/Nýríki Nonni/Janus/Tíglar/Jójó
Björgunarsveitin Strönd verður með sjoppu á tónleikunum
Kl. 22:30 Friðrik Halldór trúbador spilar í Bjarmanesi
Laugardagur 2. Júní 2018
Kl. 10:30 skrúðganga frá hátíðarsvæði til messu
Kl. 11:00- 12.00 Messa í Hólaneskirkju, að lokinni messu verður lagður
blómsveigur á minnisvarða um drukknaða sjómenn
Kl. 13:30 Undirbúningur fyrir karnivalgöngu hefst við Höfðaskóla
Kl. 14:00 Karnivalskrúðganga frá Höfðaskóla að hátíðarvæði
Kl. 14:30 Skemmtidagskrá á hafnarsvæði – róðrar, leikir, fallbyssuskot, skemmtiatriði.
Kl. 15:30 – 17:30 Hringekja og hoppukastali á skólalóð
Kl. 16:00 Vigdís Viggósdóttir opnar ljósmyndasýninguna Haf og hagi í Bjarmanesi
Sjómannadagsball og hátíðarkvöldverður 2. Júní 2018.
Húsið opnar 18:30 borðhald hefist 19:15
Hljómsveitin Trukkarnir spila fyrir dansi
Verð 9.900- fyrir mat og
ball. Bara matur 6.900-
-Áfengissala verður í húsinu til kl 22:00
(Opið er fyrir allan aldur í matinn.)
Stakur miði á ball kostar 3.500-
Sunnudagur 3. Júní 2018
Kl. 14:00-16:00 Lummukaffi í Árnesi
Kl. 14:00-17:00 Húsdýragarður á Holtinu