Vegna starfsdags sveitarfélagsins á morgun föstudag 21. mars verður skrifstofa sveitarfélagsins lokuð. Höfðaskóli og Barnaból verða einnig lokaðir á morgun.