Mynd vikunnar

Ljósmynd: Magnús B. Jónsson
Ljósmynd: Magnús B. Jónsson

Þessir krakkar fóru í gönguferð frá Höfðaskóla á góðviðrisdegi með kennaranum sínum. Myndin var tekin einhverntíma kringum 1985 í Hólabergjunum. Á myndinni eru, frá vinstri: Óþekkt, Ragna Gunnarsdóttir, óþekkt, Jóney Gylfadóttir, Þröstur Árnason, óþekkt, Elísabet Eik Guðmundsdóttir, Hallgrímur Oddsson (með tunguna út úr sér), Anna Dröfn Guðjónsdóttir, óþekktur, Hólmfríður Anna (Día Anna) Ólafsdóttir, Baldur Bragi Eðvarðsson, óþekktur, Óli Hjörvar Kristmundsson, óþekktur, Þorlákur Guðjónsson, óþekktur, óþekktur, Kolbeinn Vopni Sigurðsson, Gunnar Halldór Hallbjörnsson, Rósa Sigurðardóttir, Halldór Gunnar Ólafsson, Baldur Magnússon, Theódór Karlsson og Atli Þórsson. Ef þú þekkir einhvern sem er óþekktur á myndinni vinsamlega sendu okkur þá athugasemd á netfangið: myndasafn@skagastrond.is

Ljósmyndasafn Skagastrandar