Námskeið í klippimyndagerð í Nesi listamiðstöð

Listræn notkun á klippimyndum kom fram í byrjun tuttugustu aldar og dreifðist sem byltingarkennd tækni bæði í list og pólitískum áróðri. 

Frá dadaisma til pönks hafa klippimyndir verið tengdar stefnum sem takast á. 

Núna eru klippimyndir orðnar táknmynd fyrir post modernisma sem fjölhyggjustefna sem hentar blöndun í nýtíma menningu. “Klippa”, “afrita” og “líma” úr fjöllaga notendaviðmóti er hluti af okkar daglega lífi.

Í þessari vinnusmiðju munum við skoða og æfa klippimyndagerð. Þáttakendur eru hvattir til að koma með þau áhöld og efni sem þeir vilja nota við klippimyndagerðina, t.d. : skæri, pappírslím, dagblöð og tímarit til að klippa úr, pappír og karton.

Dagskrá:
17 til 19:00 Saga klippimynda / sýndar stuttmyndir / grunn hugtök
19 til 19:30 Matarhlé
19:30 til 22 Klippimyndagerð

Námskeiðið fer fram í húsnæði Ness listamiðstöðvar að Fjörubraut 8, Skagaströnd 
fimmtudaginn 28.júlí / frá klukkan 17 til 22
.

Áhugasamir hafi samband í síma 8987877 eða olafia@neslist.is