Sýningar / Exhibitions - Skagaströnd

 

Verkefninu "Fram með ruslið" sem unnið er á Skagaströnd, lýkur með sýningu í Sundlaug Skagastrandar sem opnar kl 17.00 föstudaginn 15. ágúst og ráðstefnu um listir og hið ónýtta efni sem verður haldin í félagsheimilinu Fellsborg 16. ágúst kl 9.00 – 16.00. Minnt er á að ráðstefnan er öllum opin og fólk hvatt til að fylgjast með umræðum og kynningum sem þar verða.

Vegna þeirrar grósku sem er í listum og listsýningum núna í ágústmánuði hefur verið gerð sýningarskrá yfir það sem hægt er að sjá og upplifa í þeim efnum á Skagaströnd:

Sundlaug Skagastrandar / Swimming Pool

Fram með ruslið / Bring Out the Thrash

Listamenn frá Íslandi, Danmörku og Noregi

Artists from Iceland, Denmark and Norway


Hólanessvæði / Hólanes Area

Goð og gróður / Gods and Flora

Myndverk úr járni eftir Erlend Finnboga Magnússon

Sculptures by Erlendur Finnbogi Magnússon


Hafnarhúsið / Harbour area

Samruni / Fusion

Ljósmyndasýning Vigdísar H. Viggósdóttur

Photos by Vigdís H. Viggósdóttir


Café Bjarmanes

Icelandic Wilderness / Náttúra Íslands

Ljósmyndasýning James Kennedy

Photos by James Kennedy


Café Bjarmanes & Árnes

A Place within a Space / Staður og stund

Innsetning: Andreas Jari Juhani Toriseva

Installation by Andreas Jari Juhani Toriseva


Hólanessvæði / Hólanes Area

Skagaströnd í nýju ljósi / Skagaströnd 2010

Myndir frá ljósmyndasamkeppni árið 2010

Photos from Skagaströnd 2010


SamkaupÚrval / Grocery Store

Síldin kom og síldin fór / The Herring Era

Ljósmyndir Guðmundar Guðnasonar af síldarvinnslu

á Skagaströnd um 1960

Photos by Guðmundur Guðnason from 1960


Hafnarsvæði / Harbour Area

Sjómenn / Fishermen

Tvær veggmyndir Guido Van Helten

Two Murals by Guido Van Helten


Hólanessvæði / Hólanes Area

Laupur / Raven‘s Nest

Skúlptúr eftir Erlend Finnboga Magnússon

Sculpture by Erlendur Finnbogi Magnússon


Nes listamiðstöð / Nes Artist Residency

Opið hús / Open House

Opið hús föstudaginn 15. ágúst, kl. 15:30-17:00 og

laugardaginn 16. ágúst, kl. 16 (japönsk teathöfn)

Open House, Friday, 15:30-17:00, and Saturday,