Fréttir

Borun við Reyki fyrir hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar

Á heimasíðu RARIK er sagt frá því að þann 26. júní hafi verið hafist við borun á fyrstu af fjórum rannsóknarholum við Reyki sem farið er í til að finna meira heitt vatn fyrir veituna, en afkastageta núverandi svæðis er að verða fullnýtt. Holurnar eru staðsettar að tillögu ÍSOR austan og vestan við núverandi vinnslusvæði í þeim tilgangi að leggja mat á stærð svæðisins, rannsaka hvort mögulega megi finna meira heitt vatn utan við núverandi vinnslusvæði og til að finna hentuga staðsetningu fyrir vinnsluholu, sem gert er ráð fyrir að boruð verði í framhaldinu.

Mögulegar rafmagnstruflanir 27.júní

Mögulegar rafmagnstruflanir verða á milli aðveitustöðvar á Laxárvatni og aðveitustöðvar á Skagaströnd 27.06.2023 frá kl 21:00 til kl 04:00 Vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik.

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Spákonufellshöfða

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Spákonufellshöfða var gefin út í júní 2023. Fulltrúar Umhverfisstofnunar og sveitarfélagsins Skagastrandar unnu að gerð hennar í samráði við hagsmunaaðila.

Slökkvilið Skagastrandar gerir samning um gagnkvæma aðstoða við Brunavarnir Skagafjarðar

Slökkvilið Skagastrandar og Brunavarnir Skagafjarðar hafa gert með sér samning um gagnkvæma aðstoð.

Íbúðarlóðir á Skagaströnd auglýstar til úthlutunar

Íbúðarlóðir á Skagaströnd auglýstar til úthlutunar

Mynd vikunnar

Spákonfellsey brotin niður

Lokað á gámasvæði 17. júní

Lokað verður á gámasvæði á morgun laugardag - 17. júní. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Mynd vikunnar

Brottfluttar blómarósir

Sorphirða - Útboð

Sorphirða fyrir heimili, stofnanir, gámastöðvar o.fl. í Húnavatnssýslum 2023-2026 Verkið fellst í tæmingu á sorp- og endurvinnsluílátum við hús í Húnaþingi vestra, Skagaströnd og Skagabyggð, flutningi úrgangs og afsetningu ásamt rekstri gámastöðva á Skagaströnd.

Mynd vikunnar

Forsetaheimsókn 1988