Fréttir

ALÞINGISKOSNINGAR 25. SEPTEMBER 2021

AUGLÝSING UM KJÖRFUND

Skoðanakönnun um mögulegar sameiningarviðræður

Sveitarstjórnir Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandra hafa ákveðið að kanna hug íbúa til þess hvort hefja skuli sameiningarviðræður.

Mynd vikunnar

Áhöfn Arnars HU 1

Atvinna - Starfsmaður á rannsóknastofu BioPol

BioPol ehf. - Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd óskar eftir að ráða starfsmann á rannsóknastofu félagsins. Umsækjanda er ætlað að sinna fjölbreyttum verkefnum á rannsóknastofu og í Vörusmiðju BioPol ásamt því að hafa umsjón með birgðahaldi, sjá um þrif á glervöru, fatnaði og húsnæði. Starfsstöð umsækjanda verður á Skagaströnd.

Framkvæmdir hefjast vegna skógræktarverkefnis Skógræktarinnar og One Tree Planted í hlíðum Spákonufells

Í samræmi við það sem tilkynnt var þann 17. maí sl. hefur Skógræktin undirritað samning við One Tree Planted um gróðursetningu 180.000 trjáplantna í hlíðum Spákonufells ofan þéttbýlisins á Skagaströnd. Verkefninu lýkur haustið 2024 og í kjölfarið vex upp skógur sem meðal annars nýtist íbúum Skagastrandar, nágrönnum þeirra og gestum til útivistar.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. september 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis

Þann 13. ágúst sl. hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara laugardaginn 25. september nk.

Mynd vikunnar

Ragnheiður Linda Kristjánsdóttir

Félagstarf á Skagaströnd

BADMINTON í íþróttahúsi á Skagaströnd í vetur

Í vetur verður badminton tvisvar í viku í íþróttahúsi Skagastrandar!