Ætla að fjölga íbúðum á Skagaströnd
07.02.2022
Sveitarfélagið Skagaströnd og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf þess efnis að leita leiða til að fjölga íbúðum og efla stafræna stjórnsýslu á Skagaströnd.