Fréttir

Íbúafundur vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2035

Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13. janúar og hefst kl. 19:30.

Sveitarfélagið skrifar undir samning við Rarik

Bætt við tækjakost hjá Sveitarfélaginu

Sveitarfélagið fjárfesti á dögunum í nýrri glæsilegri græju fyrir áhaldahúsið - John Deere 5115M dráttarvél! Hún mun koma að góðum notum við margvísleg verkefni hjá áhaldahúsi á komandi misserum. Við þökkum forvera hennar sem er komin á eftirlaun fyrir ánægjulegt samstarf!

Bólusetningar barna gegn Covid 19 á Blönduósi

Covid sýnatökur á HSN Blönduósi

Mynd vikunnar

Söfnunarfé afhent

Badminton í íþróttahúsi Skagastrandar

Mynd vikunnar

Áramót

Íbúafundur vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2035

Síðustu mánuði hefur verið unnið að heildarendurskoðun Aðalskipulags Skagastrandar en megin ástæður endurskoðunarinna eru að skipulagstímabili núverandi aðalsipulags er lokið, ný ákvæði skipulaglaga og reglugerða hafa tekið gildi sem og landsskipulagsstefna hefur verið staðfest.

Gleðileg jól frá Sveitarfélaginu Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd óskar íbúum Skagastrandar og landsmönnum öllum gleðilegra og friðsælla jóla.