20.12.2019
Þrífa þarf tengivirkið í Hrútatungu aftur í nótt, aðfararnótt 21. desember. Reynt verður að halda rafmagni á notendum eins og hægt er en búast má við truflunum og mögulega straumleysi frá 00:00 til 06:00 í nótt. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
20.12.2019
Vegna snjóþunga er færi innanbæjar fremur þungt.
20.12.2019
Myndin var tekin 17. janúar 2004 eftir að nokkurra daga illviðri slotaði. Mikil ísing og ofankoma varð til þess að tveir bátar sukku í höfninni eins og sjá má og litlu mátti muna með fleiri báta. Bátarnir voru báðir hífðir upp og þeir endurnýjaðir eftir þörfum.
19.12.2019
Frábæru krakkarnir okkar í Höfðaskóla ákváðu að fagna jólunum saman á nýjan hátt.
18.12.2019
Ókeypis blóðsykursmæling á Þorláksmessu
18.12.2019
Spákonuhofið verður opið á miðvikudagskvöld 18.des. frá 20-22.