Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Skagaströnd

Hjartað skreyttu Björk Sveinsdóttir og Helena Mara Velemir og fá þær bestu þakkir fyrir.
Hjartað skreyttu Björk Sveinsdóttir og Helena Mara Velemir og fá þær bestu þakkir fyrir.

Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra.

Við hvetjum alla sem eiga leið um Skagaströnd yfir hátíðarnar til að koma við á Hnappstaðatúni og taka mynd við fallega hjartað okkar sem er komið í jólabúning.

Með von um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Sveitarstjóri, starfsfólk og sveitarstjórn