Fréttir

Sveitarfélagið Skagaströnd tekur við fasteignum Fisk-Seafood ehf.

Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sem hýsti áður gömlu rækjuvinnsluna, síldarverksmiðjuna á hafnarsvæði ásamt skrifstofuhúsnæði sem í dag Greiðslustofu Vinnumálastofnunar og skrifstofu sveitarfélagsins.

Mynd vikunnar

Skagastrandarhöfn í gamla daga

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. mars 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Mynd vikunnar

Útborgun

Atvinna: Starfsfólk í sumarafleysingu hjá Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd.

Við leitum eftir sumarafleysingafólki í liðsheild okkar hjá Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd.

Atvinna: Tímabundin störf hjá Greiðslustofu atvinnuleysistrygginga á Skagaströnd og þjónustuskrifstofu Norðurlands vestra

Vinnumálastofnun leitar eftir kraftmiklum og jákvæðum starfsmönnum í liðsheild sína hjá Greiðslustofu á Skagaströnd og Þjónustuskrifstofu Norðurlands vestra. Um er að ræða tímabundin störf í 6 mánuði.

Kjörbúðin opnar fyrir umsóknir um samfélagsstyrki

Kjörbúðin hefur opnað fyrir umsóknir um samfélagsstyrki fyrir árið 2021. Opið verður fyrir umsóknir til 10. apríl næstkomandi og hægt að nálgast umsóknarformið á vefsíðu verslunarinnar. Megin áhersla Kjörbúðarinnar í styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum verslunarinnar, en Kjörbúðin rekur 15 verslanir víðsvegar um landið, að því er segir í tilkynningu frá Samkaupum.

Atvinna: Sveitarfélagið Skagaströnd leitar að áhugasömum og vandvirkum bókara

Leitum að áhugasömum, talnaglöggum og vandvirkum bókara til að starfa fyrir Sveitarfélagið Skagaströnd sem er til í að takast á við fjölbreytt verkefni.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 18. mars 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Viltu taka þátt í að móta stefnu um samgöngur?