Fréttir

Mynd vikunnar

Brot úr sögunni

Bókasafn lokað í dag

Af óviðráðanlegum orsökum verður bókasafnið lokað í dag.

Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu óskar eftir að ráða starfsmann

Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í samstarfi við Héraðsbókasafn Austur Húnavatnssýslu

Nýjar bifreiðar Slökkviliðs Skagastrandar og Björgunarsveitarinnar Strandar

Slökkvilið Skagastrandar og Björgunarsveitin Strönd festu nýverið kaup á glæsilegum bifreiðum.

Mynd vikunnar

Frá þorrablóti 2012

Mynd vikunnar

Í forystu

Áramótapistill sveitarstjóra - Styrkjum innviðina og hefjum uppbygginguna

Vægast sagt óvenjulegt ár er nú að baki. Ég minnist þess nú þegar við kvöddum 2019, ár sem hafði strítt okkur Skagstrendingum með aftakaveðri og ýmsum krefjandi úrlausnarefnum. Við tókum á þeim tíma fagnandi á móti árinu 2020, án þess að óra fyrir því hversu sérstakir tímar væru í framundan. Árið brast svo á með öllum sínum flóknu áskorunum.

Mynd vikunnar

Gleðilegt nýtt ár

Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra. Með von um róleg og gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Helgistund í Hólaneskirkju

Upptaka frá helgistundinni verður á Youtube á heimasvæði Skotta Film TV (farið inn á youtube.com og sláið inn leitarorðin Skotta Film TV). Hlekkur inn á helgistundina mun birtast á fb síðu Skagastrandarprestakall.