Fréttir

Atvinna: Umönnun aldraðra á Sæborg

Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar eftir að ráða fólk til starfa í umönnun aldraðra.

Atvinna: Þrjú störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. febrúar 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Atvinna: Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir atorkumiklum starfs­manni á höfn og í áhaldahús sveitarfélagsins

Í boði er 80 - 100% starf starfsmanns sem sinnir daglegum verkefnum á Skagastrandarhöfn og í áhaldahúsi sveitarfélagsins.

Bókasafn lokað í dag mánudaginn 22. febrúar

Bókasafn Skagastrandar verður lokað í dag mánudaginn 22. febrúar

Mynd vikunnar

Með tvo til reiðar

Frítt í sund á morgun miðvikudaginn 17.02.21

Fáðu þér G-Vítamín - Frítt í sund miðvikudaginn 17. febrúar.

112 dagurinn

Mynd vikunnar

Á hrekkjavöku - Halloween

Aðal­skipulag Skagastrandar 2019-2031 - Vinnslu­til­laga

Sveitarsstjórn Skagastrandar hefur síðustu mánuði unnið að heild­ar­end­ur­skoðun aðal­skipu­lags Skagastrandar. Megin­á­stæður endur­skoð­un­ar­innar var að skipu­lags­tímabil núgild­andi aðal­skipu­lags var að ljúka, ný ákvæði skipu­lagslaga og reglu­gerðir hafa tekið gildi, lands­skipu­lags­stefna hefur verið stað­fest og breyttar forsendur sem kallar á nýja stefnu­mótun varð­andi skipulag sveit­ar­fé­lagsins.