07.05.2019
Sveitarstjórn Skagastrandar hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
29.04.2019
Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Húnavatnssýslu verður haldinn
26.04.2019
Nýverið hóf fyrirtækið Þvottahúsið störf hér á Skagaströnd. Fyrirtækið tekur að sér að þvo fyrir bæði gistiþjónustur og fyrirtæki. Þvottahúsið leigir einnig út lín.
26.04.2019
Stóri plokkdagurinn verður haldinn þann 28. apríl næstkomandi en markmiðið er að hreinsa plast og annað rusl úr nærumhverfinu.
24.04.2019
Fatamarkaður Rauða krossins á Skagaströnd verður haldinn
miðvikudaginn 1. maí