Lucas sendir kveðjur frá Brasilíu
04.05.2009
Lucas Gervilla heitir brasilískur vinur Skagastrandar. Hann var hérna í vetur hjá Nes listamiðstöðinni og kunni afar vel við sig.
Hann er hefur sett lítið myndband á Youtube um Skagaströnd og er slóðin þessi:
http://www.youtube.com/watch?v=Wcu5Pww6VNE.
Lucas er nú að vinna að uppsetningu á sýningu á verkum sínum frá Íslandi og vonandi lætur hann okkur vita nánar um hana síðar.