Gjöf til sveitarfélagsins - Jólaskreytingar

Samfélagið á Skagaströnd er lánsamt að eiga hina ýmsu velunnara en núna í desember

Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra.

Íþróttamaður USAH 2024 - Elísa Bríet Björnsdóttir

Viðburðurinn ,,Íþróttamaður USAH 2024" var haldinn við hátíðlega athöfn í gær.

Jólalokun skrifstofu sveitarfélagsins

Fréttaskot frá Skagaströnd

Framkvæmdir við Ásgarð ganga vel. Búið er að reka niður 76 plötur og góður gangur í verkinu. Eftir áramót verður restin af verkinu boðin út en slá þarf upp mótum, járnbinda og steypa þekju, leggja ídráttarrör og vatnslagnir ásamt uppsetningu á tenglaskápum. 

Jólastund í Hólaneskirkju

Breyttur tími - Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 mánudaginn 16. desember 2024 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Ljósin tendruð á jólatrénu við Hnappstaðatún

Kveikt verður á jólatrénu á Hnappstaðatúni þriðjudaginn 10. desember klukkan 17:00

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún