10.03.2025
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 12. mars 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
10.03.2025
Ljósmyndasamkeppni: Hver sér fyrstu lóuna?
Vorið er á næsta leiti, og við leitum að fyrstu lóunni!
Við bjóðum börn í leik- og 1-4 bekk í grunnskóla að taka þátt í skemmtilegri ljósmyndasamkeppni þar sem markmiðið er að fanga fyrstu lóuna á mynd.