28.11.2021
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:00 mánudaginn 29. nóvember 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.
25.11.2021
Á árum áður tíðkaðis að norðlendingar yfirgáfu heimili sín og fjölskyldur og fóru á vetrarvertíð suður með sjó. Húsmæður sátu eftir og gættu bús og barna yfir erfiðasta tíma ársins. Skagstrendingar bjuggu lengi við slíkar aðstæður.
24.11.2021
Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast á Ströndinni!
17.11.2021
Í haust eru liðin 50 ár frá því að Tónlistarskóli Austur-Húnavetninga tók til starfa.