Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninganna 2024

Fréttaskot frá Skagaströnd

Það hefur viðrað vel á Skagstrendinga núna í haust og byrjun vetrar en fyrsta alvöru vetrarhríðin mætti í dag. Veðrið stendur vonandi stutt og ætti að birta til strax á morgun! Það er alltaf eitthvað í gangi í sveitarfélaginu - meðal annars þetta hér:

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis 30. nóvember 2024

Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 13. nóvember 2024 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Breyttur opnunartími á skrifstofu sveitarfélagsins

Jól í skókassa á Skagaströnd

Jól í skókassa er fallegt alþjóðlegt verkefni sem hófst árið 2004.

Áslaug Ásgeirsdóttir rektor heimsótti BioPol

Allra heilagra messa í Hólaneskirkju á morgun klukkan 20:00