31.05.2019
Vinnuskóli Skagastrandar hefst þriðjudaginn 4. júní nk. Þeir nemendur sem skráðir eru í Vinnuskólann eru beðnir um að mæta stundvíslega kl. 9 niður í áhaldahús
29.05.2019
Skólafélagið Rán á Skagaströnd þakkar kærlega fyrir þann mikla
stuðning
24.05.2019
Skólaslit Höfðaskóla verða í Fellsborg miðvikudaginn 29. maí n.k.
23.05.2019
Í skólaverkefninu "Geta til aðgerða" vann Karen Líf Sigurbjargardóttir að verkefninu "Plokkun Skagastrandar"
20.05.2019
Vinnuskóli Skagastrandar er fyrir nemendur, búsetta á Skagaströnd, sem hafa nýlokið 8., 9. og 10. bekk Höfðaskóla. Markmið vinnuskóla er að gefa unglingum kost á samspili vinnu, þjálfunar og fræðslu í sumarleyfi sínu. Vinnuskóli Skagastrandar er starfræktur í 10 vikur: