10.11.2021
Í haust eru liðin 50 ár frá því að Tónlistarskólinn tók til starfa og af því tilefni ætlum við að blása til veislu á báðum starfsstöðvum skólans.
04.11.2021
Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.
04.11.2021
Þann 2. nóvember sl. héldu nemendur Höfðaskóla menntabúðir fyrir gesti skólans.
03.11.2021
Vegna framkvæmda verður lokað fyrir vatn í neðri hluta Mýrarinnar frá 13:30 í um 2-3 klst.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem því kann að fylgja.
01.11.2021
Áréttað er að rjúpnaveiði er með öllu óheimil innan skógræktargirðingarinnar í Spákonufelli á Skagaströnd.