The Phoenix Factor – Fönix áhrifin

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra og Nes listamiðstöð bjóða til fyrirlesturs David Kampfner í Gamla kaupfélaginu á Skagaströnd Mánudaginn 14. júní kl. 17.

Mynd vikunnar

Stíflan í Hrafná

Sumaropnun á bókasafni

Sumaropnun á bókasafni

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi

Sameiningartillaga felld

Lúpína á Spákonufellshöfða

Dagana 14. og 15. júní n.k. mun fimm manna hópur sjálfboðaliða frá Umhverfisstofnun vinna að eyðingu lúpínu á Spákonufellshöfða.

Opnunartími kjörstaða vegna kosningana á laugardaginn 5. júní.

Laugardaginn 5. júní næstkomandi fara fram kosningar um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar.

Guðsþjónusta í Hólaneskirkju Sjómannadaginn

Vatnstruflanir

Vatnstruflanir verða á mánudaginn 7. júní eftir hádegi.

Mynd vikunnar

Ungatími