11.03.2020
Bókasafnið verður því miður lokað í dag vegna veðurs.
10.03.2020
Til skjólstæðinga Félags- og skólaþjónustunnar
Vegna neyðarstigs Almannavarna vegna COVID – 19 kórónaveirunnar
10.03.2020
FUNDI FRESTAÐ vegna COVID-19 og veðri. Fundinn verður annar fundartími þegar aðstæður leyfa.
08.03.2020
Opnunartími og þjónusta á Skagastrandarhöfn verður óbreytt á meðan á verkföllum stendur.
08.03.2020
Tekin hefur verið ákvörðun um að loka heimilinu fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með deginum í dag, 7. mars, þar til annað verður formlega tilkynnt.
08.03.2020
Sóttvarnalæknir hefur birt leiðbeiningar fyrir einstaklinga með þekkta áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu.
Í þessum leiðbeiningum er að finna upplýsingar fyrir aldraða, börn og einstaklinga með hjartasjúkdóma/háþrýsting, sykursýki, langvinna lungnateppu, langvinna nýrnabilun og krabbamein óháð aldri.
08.03.2020
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 11. mars á skrifstofu sveitarfélagsins.
06.03.2020
Fyrirhugað er að verkfall félagsmanna Kjalar hefjist mánudaginn 9. mars næstkomandi og standi yfir fram á miðnætti þriðjudaginn 10. mars.
Verkfallsaðgerðir munu hafa áhrif á starfsemi og þjónustu sveitarfélagsins á meðan á því stendur. Einhverjar stofnanir þurfa að loka en aðrar geta veitt skerta þjónustu á verkfallsdögum.
06.03.2020
Æskulýðsmessa í Hólaneskirkju kl. 16.00
Sunnudaginn 8. mars 2020