23.04.2025
Eins og margir hafa séð verður Stóri Plokkdagurinn haldinn næstkomandi sunnudag.
18.04.2025
Ærslabelgur okkar Skagstrendinga er vaknar úr vetrardvala á morgun laugardag og verður tilbúinn fyrir skólausa gesti kl. 13:00!
Bæjarbúar jafnt ungir sem aldnir eru hvattir til að skemmta sér við að hoppa og skoppa á belgnum sem verður opinn frá 09:00-21:00 alla daga í sumar.
10.04.2025
Á dögunum efndum við til ljósmyndasamkeppni þar sem leikskólabörn og 1.-4. bekkur í grunnskólanum voru hvött til þess leita að fyrstu lóunni á Skagaströnd þetta vorið.
07.04.2025
Míla hefur komið á varasambandi um lágsporbrautargervihnattasamband á Skagaströnd til að tryggja að neyðarsímtöl geti borist af svæðinu ef ljósleiðaraslit á sér stað. Skagaströnd er eitt þeirra sveitarfélaga á Íslandi sem eru eintengd með einum ljósleiðarastreng. Ef tengingin slitnaði, eins og hefur gerst nýlega tvisvar sinnum í vondu veðri, var samfélagið nánast skilið frá nútímanum og sett aftur um hundrað ár í tímann hvað varðar samskipti.