FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 21. maí 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

One Tree Planted fjármagnar útivistarskóg Skagstrendinga

Skógræktin hefur undirritað samning við One Tree Planted um gróðursetningu 180.000 trjáplantna í hlíðum Spákonufells ofan þéttbýlisins á Skagaströnd. Verkefninu lýkur haustið 2024 og í kjölfarið vex upp skógur sem meðal annars nýtist íbúum Skagastrandar, nágrönnum þeirra og gestum til útivistar.

KYNNINGARBÆKLINGUR Á LEIÐ Í HVERT HÚS

Kynningarbæklingi um sameiningartillöguna er dreift í hvert hús í Austur-Húnavatnssýslu þessa vikuna, í samstarfi við Feyki. Í Feyki eru viðtöl og umfjöllun um verkefnið.

Mynd vikunnar

Á Borgarhausnum

ÍBÚAFUNDUR 18. MAÍ Á SKAGASTRÖND - SAMEININGARTILLAGA KYNNT

Átta vettvangsliðar útskrifaðir á Skagaströnd

Viðmiðunardagur kjörskrár er 15. maí

Viðmiðunardagur kjörskrár fyrir komandi sameiningarkosningu í Austur-Húnavatnssýslu er 15. maí næstkomandi. Um er að ræða sameiningarkosningu þar sem íbúar taka afstöðu til sameiningar Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og sveitarfélagsins Skagastrandar í Austur-Húnavatnssýslu.

Átaksverkefni - sumarstarf

Laust er til umsóknar eitt starf sem stutt er af átaksverkefni ríkisstjórnarinnar til fjölgunar sumarstarfa fyrir námsmenn.

Mynd vikunnar

Mokveiði

Breyttur opnunartími á bókasafni í maí

Bókasafnið verður opið á miðvikudagsmorgnum kl. 10-12, í maí.