Ársreikningur sveitarfélagsins jákvæður og skilar 73,6 mkr. betri afkomu en áætlað var

Ársreikningur sveitarfélagsins var afgreiddur á fundi sveitarstjórnar þann 4. maí sl. Rekstrarniðurstaða samstæðu A - og B -hluta á árinu 2022 var jákvæð um kr. 629 þús. samanborið við kr. 73,0 millj. neikvæða afkomu skv. áætlun með viðaukum. Afkoma samstæðunnar var því kr. 73,6 millj. betri en áætlun með viðaukum gerði ráð fyrir. Samtals var nettó niðurstaða þeirra viðauka sem gerðir voru kr. 18,5 millj. til lækkunar á rekstrarafkomu ársins.

Vinnuskóli Skagastrandar - opið fyrir umsóknir

Vinnuskóli Skagastrandar hefst miðvikudaginn 7. júní og lýkur miðvikudaginn 26. júlí.

Sorphirða frestast til morguns 5. maí

Mynd vikunnar

Björgunarfólk

Kökubasar í Bjarmanesi - foreldrafélag leikskólans Barnabóls

Vortónleikar Tónlistarskóla A-Hún

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 4. maí 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Mynd vikunnar

Bekkjarmynd

Höfðasókn - aðalsafnaðarfundur